Bókagagnrýni

Galdrastafir og græn augu er um strák sem heiti Sveinn. Hann fór i fortiðina því hann kom upp i fjall og fann stein sem á var skrifaður galdrastafur.  Sveinn kynnist þar strák sem heitir Jónas. Jónas segir Sveini að það sé árið 1713. Sveinn verður mjög hissa og hræddur en Jónas tekur hann að sér og leyfir honum að gista hjá sér. Sveinn hittir Stínu sem er vinnukona á bænum. Hún er rauðhærð og hann týnist í djúpgrænum augum hennar. Merkur Svein í nám. Sveinn beið lengi eftir að læra galdra svo hann gæti komist aftur til 1997 svo séra Eiríkur tekur hann að sér. Mun Sveinn komast aftur heim eða verður maður, galdramaður og prestur, hann séra Eiríkur á Vogsósum tekur hann fastur í fortíðinni?.

Mér fannst bókin spennandi og ég vildi vita hvað gerist næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Szymon Niescier
Szymon Niescier
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband