Úlfljótsvatn

Ég fór með bekknum mínum í ferð á Úlfljótsvatni. Það var gott veður allan tímann. Við fórum í rútu með öllum krökkunum í 7. bekk. Við vorum klukkutíma á leiðinni til Úlfljótsvatn. Við gistum í 2 nætur. Þegar við komum  fengum við smá kex og vatn eða safa. Þá fórum við í hring með kennara og sagði hún að við ætlum að klifra upp á Úlfljótsfjall, sem er  um 260 metra.

Mér fannst gaman í þessari ferð. Skemmtilegast fannst mér að skjóta af boga, fara í wipeout brautina og leika með krökkunum í alls konar leikjum. Maturinn var góður.

Þessi ferð var skemmtilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Szymon Niescier
Szymon Niescier
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband