30.5.2016 | 10:34
Bókagagnrýni
Galdrastafir og grćn augu er um strák sem heiti Sveinn. Hann fór i fortiđina ţví hann kom upp i fjall og fann stein sem á var skrifađur galdrastafur. Sveinn kynnist ţar strák sem heitir Jónas. Jónas segir Sveini ađ ţađ sé áriđ 1713. Sveinn verđur mjög hissa og hrćddur en Jónas tekur hann ađ sér og leyfir honum ađ gista hjá sér. Sveinn hittir Stínu sem er vinnukona á bćnum. Hún er rauđhćrđ og hann týnist í djúpgrćnum augum hennar. Merkur Svein í nám. Sveinn beiđ lengi eftir ađ lćra galdra svo hann gćti komist aftur til 1997 svo séra Eiríkur tekur hann ađ sér. Mun Sveinn komast aftur heim eđa verđur mađur, galdramađur og prestur, hann séra Eiríkur á Vogsósum tekur hann fastur í fortíđinni?.
Mér fannst bókin spennandi og ég vildi vita hvađ gerist nćst.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.