9.5.2016 | 11:25
Úlfljótsvatn
Ég fór međ bekknum mínum í ferđ á Úlfljótsvatni. Ţađ var gott veđur allan tímann. Viđ fórum í rútu međ öllum krökkunum í 7. bekk. Viđ vorum klukkutíma á leiđinni til Úlfljótsvatn. Viđ gistum í 2 nćtur. Ţegar viđ komum fengum viđ smá kex og vatn eđa safa. Ţá fórum viđ í hring međ kennara og sagđi hún ađ viđ ćtlum ađ klifra upp á Úlfljótsfjall, sem er um 260 metra.
Mér fannst gaman í ţessari ferđ. Skemmtilegast fannst mér ađ skjóta af boga, fara í wipeout brautina og leika međ krökkunum í alls konar leikjum. Maturinn var góđur.
Ţessi ferđ var skemmtilegt.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.