6.6.2016 | 13:50
Verk - og listgreinar, sund,íþróttir og útileikir
Sund
Í sundi vorum við læra að synda. við lærum mikið af sund eins og björgunarsund með manni.
Útileikir
Í útileikjum vorum við í ýmis konar leikjum eins og körfubolta, skotbolta og svo skokkuðum við alltaf einn hring. Mér fannst gaman í útileikjum.
Íþróttir
Í íþróttum vorum við í leikjum, þreki og tókum þrekpróf. Mér finnst bíptestið erfitt en mér gekk samt ágætlega.
Í verk og listgreinum var ég í myndmennt, tónmennt, leiklist, smíðum, saumum og heimilisfræði. Ég lærði eitthvað nýtt í öllum þessum fögum og fannst sérstaklega gaman í heimilisfræði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2016 | 10:56
Enska - Health
I with Misja and Kacper we were doing english documentery about health. We were writing about water and why you can't live without it. We were also writing about that sleeping important for both children and adoults. And we were also writing about healthy food. I think that this project is okey and here are my results.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2016 | 09:16
Leíkrit
Við í 7 bekk vorum að gera leikrit um atburð sem gerðist í Vestmannaeyjum árið 1627. Flokkur sjóræningja frá Evrópu og Afríku kom og rændi fólki, sigldu með það til Alsír og seldu á þrælatorgi. Fyrst lásum við upphátt textann sem var á blaði. Síðan fórum við í salinn og byrjuðum af leika. Ég var Vestmannaeyingur fyrir hlé og ræningi eftir hlé. Leíkritið var mjög skemmtilegt og það var gaman að leika í því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2016 | 11:01
Náttúrufræði mannslíkaminn
Í náttúrufræði var ég í hóp að vinna verkefni um mannslíkaminn. Ég fann upplýsingar um mannslíkamann og Dagný og Maria teiknuðu líkaminn. Ég og Misja skrifuðum á blað og fundum upplýsingar í kennslubók. Síðan fórum við í tölvur og skrifuðum. Við lentum ísmá vandamálum með að prenta. Þá kom líka upp vandamál að klippa og líma.
Mér fannst þessi verkefni mjög skemmtilegt og áhugavert vegna þess að ég lærði margt um mannslíkaminn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2016 | 10:34
Bókagagnrýni
Galdrastafir og græn augu er um strák sem heiti Sveinn. Hann fór i fortiðina því hann kom upp i fjall og fann stein sem á var skrifaður galdrastafur. Sveinn kynnist þar strák sem heitir Jónas. Jónas segir Sveini að það sé árið 1713. Sveinn verður mjög hissa og hræddur en Jónas tekur hann að sér og leyfir honum að gista hjá sér. Sveinn hittir Stínu sem er vinnukona á bænum. Hún er rauðhærð og hann týnist í djúpgrænum augum hennar. Merkur Svein í nám. Sveinn beið lengi eftir að læra galdra svo hann gæti komist aftur til 1997 svo séra Eiríkur tekur hann að sér. Mun Sveinn komast aftur heim eða verður maður, galdramaður og prestur, hann séra Eiríkur á Vogsósum tekur hann fastur í fortíðinni?.
Mér fannst bókin spennandi og ég vildi vita hvað gerist næst.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2016 | 11:25
Úlfljótsvatn
Ég fór með bekknum mínum í ferð á Úlfljótsvatni. Það var gott veður allan tímann. Við fórum í rútu með öllum krökkunum í 7. bekk. Við vorum klukkutíma á leiðinni til Úlfljótsvatn. Við gistum í 2 nætur. Þegar við komum fengum við smá kex og vatn eða safa. Þá fórum við í hring með kennara og sagði hún að við ætlum að klifra upp á Úlfljótsfjall, sem er um 260 metra.
Mér fannst gaman í þessari ferð. Skemmtilegast fannst mér að skjóta af boga, fara í wipeout brautina og leika með krökkunum í alls konar leikjum. Maturinn var góður.
Þessi ferð var skemmtilegt.
Bloggar | Breytt 2.6.2016 kl. 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2016 | 13:59
Garðurinn minn
Verkefnið sem ég gerði var að búa til garð í stæðfræði. Ég átti að búa til kaffihús sem var 10 sinnum 8, 36 fermetrar tjörn og þríhyrningslaga trjáreiti sem voru 6 fermatrar og leikvöllur er 80 fermetrar og 48 fermetrar kaffihús. Ég bjó til leikvöll,kaffihús og tjörn. Næst litaði ég myndina og notaði pappir til þess að litirnir sjáist betur. Mér fannst gaman að vinna þetta verkefni og ég myndi vilja gera þetta aftur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2016 | 09:54
Evrópa
Í landafræði var ég að læra um Evrópu. Eg átti vinna stæreyndir um Evrópu eins og hæsta fjallið, lengsta áin, stærsta jökulinn og fleira. Ég lærði af Elbrus er hæsta fjallið í Evrópu og það er í Rússlandi og Holland er láglendasta landið. Mér vannst smá erfitt af vinna þetta verkefni en líka smá ágætt
Hér getið þið séð verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2015 | 11:24
Spörfuglar
Í náttúrufræði var ég að vinna verkefni um spörfugla. Ég skrifaði upplýsingar og setti inn myndir í Powerpoint. Fuglinn sem ég valdi var snjótittlingur. Ég lærði mikið um spörfuglar eins og snjótittlingur er 16-17 á lengd og 35 g á þyngd.Það eru til margar tegundir spörfuglaa eins og stari,steindepill, svartþröstur og þúfutittling. Ég valdi snjótittling því að hann minnir mig á snjó. Mér fannst mjög gaman að vinna þetta verkefni.
Hér getur þú séð verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2015 | 11:59
Ritun
Í þessu verkefni gekk mér vel og skemmtilegt.Ég var ánægður að skrifa þessi ritun líka að segja þessi sögu virir alla. Mig langað að tekstinn verður lengri, en ég var ekki með tíma til þess.Þetta var mjög skemmtilegt tímin/verkefni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar